Myndatökur hjá Myndó

Um leið og myndir eru valdar úr myndatöku fást auka stækkanir með 20% afslætti.

Verðskrá á stækkunum má sjá hér.

Allar myndir eru sérunnar og prentaðar á vandaðan pappír sem á að endast í 100 ár.

Foreldrar, maki, systkini, og/eða ömmur og afar ásamt gæludýrum eru velkomin með í allar myndatökur hjá okkur. En ef óskað er eftir sér mynd af einstaklingi kostar það aukalega kr. 5.900 á hvern. 

·         En ef mynda á hluta af myndatöku úti kostar það kr. 15.000 aukalega. En með því er myndatakan orðin mjög fjölbreytt og getum við notað stúdíóljós úti við.

Ég er opin fyrir öllum hugmyndum og engin er of asnaleg í mínum eyrum.


Stutt-taka

·         30 mínútur í myndatöku

·         1 – 5 uppstillingar

·         6 stækkanir í 13x18 cm í kartoni

·         Myndir  úr myndatöku í skjáupplausn á diski

Þessi myndartaka hentar þeim sem vilja koma oftar í myndatöku og fá minna í einu.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.

Verð: 25.500 kr.


 

Vinsæl-taka

 

·         Allt að 60 mínútur í myndatöku

·         8 - 15 uppstillingar

·         16 myndir í albúmi

·         3 stækkanir í 13x18 cm í kartoni

·         Myndir  úr myndatöku í skjáupplausn á diski

Þessi myndataka hentar td. vel í barna- og fermingar- og fjölskyldumyndatökur.  Hægt er að skipta um föt og koma með áhugamál og/eða gæludýr.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.
Við erum með kirtil.

Verð: 49.500 kr.


 

Flott-taka


·         Allt að 60 mínútur í myndatöku

·         8 - 15 uppstillingar

·         20 myndir í vönduðu leðurlíkisalbúmi.

·         2 stækkun í 13x18 cm í kartoni

·         Myndir  úr myndatöku í skjáupplausn á diski fylgir með albúminu.

Þessi myndataka hentar td. vel í barna- og fermingar- og fjölskyldumyndatökur.  Hægt er að skipta um föt og koma með áhugamál og/eða gæludýr.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.
Við erum með kirtil.

 

Verð: 59.000 kr.

 

Stór-taka

·         Allt að 90 mínútur í myndatöku

·         12 - 20 uppstillingar

·         24 myndir í innbundinni bók

·         3 stækkanir í 13x18 cm í kartoni

·         1 stækkun 18x24 cm í kartoni

·         Myndir  úr myndatöku í skjáupplausn á diski

Þessi myndataka hentar td. vel í barna- og fermingar- og fjölskyldumyndatökur.  Hægt er að skipta um föt og koma með áhugamál og/eða gæludýr.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.

Verð: 68.000 kr.


Brúðarmynda-taka

Endilega leitið tilboða til mín. Ég hef mikla reynslu af brúðarmyndatökum um allt land. Sjá má einnig vefsíðuna www.lydur.is


 

Ör-taka

 

·         10 mínútur í myndatöku

·         1 uppstillingar

·         1 stækkanir í 13x18 cm í kartoni

·         4 passamyndir

·         Myndin send  vefupplausn í tölvupósti

Þessi myndartaka hentar þeim sem vantar t.d. mynd í blaðagreinar og Oddfellow.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.

Verð: 10.500 kr.


Steggja og gæsamyndataka

·         15 mínútur í myndatöku

·         2 - 3 uppstillingar

·         3 stækkanir í 13x18 cm í kartoni

·         Myndir sendar í skjáupplausn í tölvupósti

Þessi myndartaka hentar í steggja og gæsamyndöku.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.

Verð: 17.500 kr.


Vina-taka

·         15 mínútur í myndatöku

·         2 - 3 uppstillingar

·         3 stækkanir í 13x18 cm í kartoni

·         Myndir sendar í skjáupplausn í tölvupósti

Þessi myndartaka hentar í steggja og gæsamyndöku.
Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk.

Verð: 17.500 kr.


Skólamyndir

Kem og mynda í skólum og tek einnig sérmynd af þeim krökkum sem þess óska í hverjum bekk sem myndaður er.

·         Verð fyrir hópmynd:  2.800 kr.  ef teknar eru 20 stk eða fleiri.

·         Einstaklingsmynd: 2.000 kr. (sem samanstendur af 1 stk 13x18, 1 stk 10x15 og fjórar í passamyndastærð).


Starfsmannamyndir

Kem í fyrirtæki og tek myndir af starfsmönnum.

Hafið samband og leitið tilboða. 


Fróðlegt

Myndatökur

Það er lítið mál að breyta stærð myndataka eftir á eða  fá fleiri stækkanir, strigamyndir, boðskort/jólakort, ramma og annað og er það aukalega samkvæmt verðskrá.

Val á myndum

Þú færð vefslóð senda í tölvupósti þar sem þú getur skoðað fallegu myndirnar þínar og valið þær í rólegheitum og sent númer mynda til baka.

Innifalið

Ekkert mál er að uppfæra í stærri myndir og er þá greitt fyrir mismuninn.

Skjáupplausn

Er mynd sem hægt er að nota í tölvusamskiptum, sýna í sjónvarpi  og á heimasíðum svo sem facebook, Linkedin og fleira.  Ekki er hægt að prenta hana út nema mjög litla.

Prentupplausn

Er mynd í fullum gæðum og hægt að prenta hana í mismunandi stærðum. Myndir sem eru prentaðar á striga þarf að sérvinna til að hámarka gæði og passa skurð.

Myndabækur

Við erum með tvennskonar bækur í boði. Má sjá úrvalið hér.

Boðskort/Jólakort

Hægt er að nota mynd úr myndatöku í boðskort/jólakort án aukakostnaðar hjá Filmverk. Sama verð fyrir alla.

Karton

Hvað gerir karton fyrir myndirnar?  Karton ver myndirnar fyrir hnaskji og þegar þær fara í ramma þá klessast þær ekki við glerið. Staðlaðar myndastærðir eru i mismunandi hlutföllum og þarf stundum að vinna myndir aftur svo ekki klippist af útlimum á myndum. Þá getur skurðurinn verið þannig að fætur eða höfuð skerast af mynd og þarf að vinna nýja mynd og laga grunn.

Hvað felst í því að velja Myndó Ljósmyndastofu

Við prentun sjálf okkar myndir á hágæða ljósmyndapappír sem býr við endingu í tugi ára. Með því náum við hámarksgæðum í prentun því við fylgjum okkar prentun alla leið. Allar stækkanir fyrir strigamyndir eru unnar aftur til að hámarka gæði í útprentinu.

Senda fyrirspurn

Bóka myndatöku