Strigaprentun er eitthvað vinsælasta formið fyrir stórstækkanir og kappkostum við að hafa þau í bestu gæðum sem möguleg eru.

Strigaprentun er ekki það sama og strigaprentun.

Það eru  til margar gerðir af striga, bleki og lakki. Við kappkostum við að hafa góð gæði. Allar okkar strigaprentanir eru stækkaðar á vandaðan striga og lakkaðar til að verja þær gegn hverskonar hnjaski og UV geislum til að hámarka endingu þeirra. Myndirnar eru allar strengdar á blindramma.

Tökum einnig að okkur að vinna myndirnar sérstaklega fyrir prentun til að hámarka gæðin. Verð fer alveg eftir umfangi mynda.

Verðlisti strigaprentun

Senda fyrirspurn

Bóka myndatöku