Þegar myndir eru tilbúnar eru þær sóttar í afgreiðslu Filmverks, til umboðsaðila okkar eða við sendum þær með Íslandspósti til ykkar. Allar myndir hjá okkur eru framkallaðar á hágæða Fujifilm ljósmyndapappír sem er viðurkenndur fyrir gæði og endingu.
| Stærð | Verð pr. stk |
|---|---|
| 13 x 18 | 500 kr. |
| 15 x 20 | 550 kr |
| 18 x 24 | 800 kr. |
| 20 x 25 | 900 kr. |
| 21 x 30 | 1000 kr. |
Við höfum yfir að ráða stóran prentara sem ræður við stærðir allt að 100 cm á breidd og óendanlega langt.
Vinsamlegast leitið tilboða við stærri stækkanir í síma 566 8850 eða senda fyrirspurn á netfangið [email protected].