22. nóvember var ráðstefna á vegum Canon haldin í Hörpunni í Reykjavík. Og voru veittar verðlaunir í Ljósmyndakeppni Canon og Nýherja í samstarfi við Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Ljósmyndafélag Íslands og Félag íslenskra samtímaljósmyndara árið 2012.

Og var það enginn annar en Lýður Geir Guðmundsson ljósmyndari hjá Ljósmyndastofu Suðurlands sem hreppti fyrstu verðlaun í flokki landslagsmynda! Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á þessari mynd.

Sjá frétt

Senda fyrirspurn

Bóka myndatöku